La bohème eftir G. Puccini verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins í desember 2025.
Jóladagatal Óðs er komið í sölu. Upplagt fyrir alla aldurshópa en takmarkað upplag!
“Venjuleg óperuuppfærsla getur ekki boðið upp á aðra eins nálægð og maður upplifði hér […] Útkoman var hreint út sagt ógleymanleg skemmtun.“
Fréttablaðið